uppáhalds ljóðahöfundurin minn....

Hvað er að vera ég ?

 

Að vera ég er að vera stelpa

sem á fjölskyldu og elskar hana mikið.

Að vera ég er að vera í skóla.

Að vera ég er að eiga vini

sem verja mann og vernda.

Að vera ég er að vera barn

og ég þarf að vera það lengi.

Að vera ég er að gráta, elska,

hlæja, hugga og vera vinur.

Þetta er að vera ég !

 

Höfundur: Margrét Marís Sveinbjörnsdóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

váááá ertu að grínast?

Rooooooosalega er þetta flott ljóð hjá þér Margrét

Endilega haltu áfram á sömu braut, þú ert mjög hæfileikarík.

p.s. takk fyrir frábæra helgi,

knús til ykkar, love H & T

Helena og Tinna Líf (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 20:30

2 identicon

Hæ hæ

EKkert smá flott ljóð hjá prinsessunni þinni Lóa mín :)

Knús á ykkur frá Akureyri

Valgý og co

Valgý Arna (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 20:54

3 identicon

Hæ elskurnar,  afar fallegt ljóð hjá dóttur þinni, maður bara tárast nánast

Hlakka til að hitta ykkur um páskanna, og borða saman páska mat og súkkulaði

svana&sigurrós (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 15:48

4 identicon

Hehehe, ætlaði einmitt að biðja þig að skella ljóðinu á síðuna svo að maður gæti séð það!!

Miklir hæfileikar þarna á ferðinni.

Sjáumst.

Laufey

Laufey Heimisdóttir (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 22:16

5 identicon

Hæhæ Lóan mín ;=)

Jeminn rosalega er þetta flott hjá Margréti hún er soddans gull og þarna hefur hún mikla hæfileika ...

Verðum svo að fara að hittast esskan bæjó Maríanna

Maríanna (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 23:35

6 identicon

hehe skondið... ég byrjðai í morgun að taka þetta 3,6,9 ( reyndar í töfluformi... finnst olían svo VOND) var svo að sjá kommentið frá þér núna :)

Já vonandi sjáumst við um páksana... aldrei að vita nema við tökum röltið yfir til ykkar.

Knús Valgý

Valgý Arna (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband