23.1.2008 | 16:12
Afmælisbarnið mitt
Þessi drottning átti 10 ára afmæli í gær
Margrét Marís er algjör stríðnispúki, og grínast mikið hún er ofsalega ljúf og skilningsrík,,en getur verið baaara utanviðsig og heyrir sko ekki nema það sem hún vill heyra Hefur oft komið mér rosalega mikið á óvart með hvað hún er þroskuð andlega. Og hún hefur huggað og stutt okkur, þó hún þurfi líka á því að halda að vera hugguð.. Bara yndisleg og uppátækjasöm stíðin og hress krakki
Og stóri bróðir minn á afmæli í dag til lukku með það gamli minn
Athugasemdir
Já og ekki má gleyma STÓRA brósanum mínum enn hann á afmæli í dag!!!! til lukku með dagin Mangúsin minn
Lóa (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 16:20
Til hamingju með Margréti þína og bróðurinn svo fer nú stóra systir alveg að verða GÖMUL, þarf hún ekki að fara sækja um á Elló
Knús úr eftri byggð
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 23.1.2008 kl. 16:46
Hæ hæ sendum afmæliskveðjur til dömunnar hér frá okkur á Ísó kossar og knús
Sigga og Hilmar (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 23:58
He he ég held að hún þurfi þess einmitt :) huldan mín og sjálf til hamingju með þinn stóra dag elskan.......
Takk fyrir kveðjurnar allir saman
Lóa (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.