20.9.2007 | 09:16
Ívar Örn 8 ára............
Jæja framhald af síðustu færslu
-sun fórum í þetta fína afmæli hjá Júlíu mikið barby dót þar hahahah......dreif svo mömmu með í bíó (hélt samt að hún myndi nú sofna en merkilegt það gerðist ekki!!),,var búin að lofa krökkunum að sjá Astrópíu og það var hin fínasta skemmtun. Myndin hefði örugglega verið leiðinleg hefðu Sveppi og Pétur ekki verið í henni....og auðvitað gömlu góðu radíusbræður.
-Sá myndina með Robin Williams (æði) License to wed á laugardag og þar hlógum við lang hæst ég og Dísan þeir sem þekkja mig vita að ég á það til að skella vel uppúr
-þannig 2 bíoferðir,fullt af poppi og nammi og kökur og kaffi..............er afrakstur helgarinnar. Og önnur helgi að koma hvað er þetta ?? það er alltaf föstudagur..........og afmælisveisla hjá Ívari mínum á morgun bekkurinn mætir Já það er gaman að þessu er það ekki????(sjittur)
-Kaffi á sun fyrir þá sem nenna en þá verður litla barnið mitt 8 ára Elsku drengurinn minn sem ætlaði bara að vera inní mömmu sinni hann átti að fæðast 7 sept....en dróst aðeins til að eiga sama afmælisdag og Lóa langamma greinilega.....
-Það á víst að klára innréttinguna á mánudag verður Lóan glöð þá ha!!! Spurning með ljósin???? hehehehehehehe.......en allt kemur þetta í rólegheitum.
Þangað til næst og endilega kvitta krakkar mínir
Love Lóan
Athugasemdir
Til hamingju með Ívar
Kíkji eftir helgi þegar fer að róast á heimilinu
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 20.9.2007 kl. 17:06
Já mikið að gera í átinu hjá þér!!!! Aðvitað kíkjum við á drenginn á sunnudaginn hann er orðin svo stór!!! Gvuð en jæja ég var að tala við þig í símann þannig að ég ætla ekki að hafa þetta lengra, er að fara að elda matinn!!!!
Guðný (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 18:03
jújú, bara flutt. maður fylgist ekki með. En hérna langaði bara að minna þig á að ég verð í BCN eftir mánuð. hehhe
Sigga Hrönn, 2.10.2007 kl. 21:56
Blessuð maður verður að fara að kikja i Hveró... er byrjuð i fæðingarorlofi neblega!! er bara heima alltaf að baka og skúra;) hehe
svana (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.