Gleðileg jól

 

 

    Elskurnar minar ég er ein af þeim sem ekki sendi jólakort og þið sem lesið þetta blogg :

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

þökkum allar þær stundir sem þið áttuð með okkur litlu fjölskyldunni. Og við nutum þess að vera með ykkur...........Hittumst heil og sæl .

                 Jólakveðja Lóa,Margrét Marís og Ívar örn og voffin Lea (Lefríður)


Eitt lítið jólalag.......

Afmæli,matarboð,borgarferðir,jóla jóla,baka,sjoppa,messa,heimsóknir,myndataka.......þetta er það sem ég er búina að vera að gera síðan síðasta bloggfærsla fór fram.....Hún Margét Marís var að leika í helgileik sem 4 bekkur flytur alltaf og var hún María mey og söng einsöng dúllan og hún var svo fín og allir hrósuðu henni geggjað mikið fyrir fallegan söng enda með svo góða rödd......Whistling   og þau voru öll svo góð og dugleg í þessuGrin  annars erum við bara í góðum gír og í jólaskapi og búin að vera að reyna að skreyta og baka ja ja það hefur tekist þokkalega.....heheheheheheh

Já sagði upp vinnuni minni um daginn og veit ekkert hvað ég fer að gera???? það kemur bara í ljós

....   Jólakvaðja Lóan og ungarnir.....


Ný frænka...

Jamm margt búið að gerast síðan síðustu skrif fóru fram....enda er mitt líf ekkert svo rólegt þannig sko.....he eh eða ehAngry.SmilePinchDevilHalo....    Allavega áttu Svana sis og Nonni litla stelpu 2.nóv ég er búin að skoða hana og krakkarnir jjjjuuuumin hvað hún er mikið fallleg og sæt og yndisleg......til lukku með litlu Sigurrós EvuHeartHeartHeart.     Og Laufey æskuvinkona mín átti afmæli þann sama dag og elsku Laufey mín til lukku með daginn og ég er á leiðinni.....he eh....í kaffi sko það er svoldið langt úr hraunbænum í kambahraunið man.

Tónleikarnir voru geggjaðir,, þarna með gamlaWink en mér finnst samt komin tími á að hann fari að hætta þessi elska orðin píiiiinu stirður mmmmuuuuhahahahah en Bubbi og Bo gerðu MIKIÐCool fyrir þessa tónleika . Og mitt álit á Shaydi omg varst góð en ekki lengur elskanSleeping........!!!!!  En við skemmtum okkur vel og það var nú aðal málið....

En ég var hjá ofnæmislækni og ég er komin með asma og  líka með ofnæmi fyrir ryki,,frjóofnæmi,hestar,kettir og  og og og HUNDUM mmmmmuuuuuuuhu en finnst að asmin er komin þá verð ég að losa mig við elsku Leu okkar !!!!  Guuuð hernig á ég að gera þaðFrown ???? En ég er náttúrulega að treina það eins og ég get.......en ef einhver af ykkur lesendur góðir vantar yndislegan hund 1 árs rosalega kát og glöð kelin og barngóð (hún leyfir mínum börnum að gera hvað sem er við sig glefsar aldrei ) þá hringið í mig.....látið þetta endilega spyrjast út. En hún hefur alltaf verið bólusett og er á ófrjósemissprautum.

     Alveg að verða 3 ár síðan minn heittelskaði Sveinbjörn fór en það er núna 28 nóv. oooohh hvað ég vildi að hann væri hér hjá okkur,,, ég sakna hans svo og lífið væri bara svo einfalt ef........og krakkarnir líka en þeim finst voðalega gaman að heira af honum og sérstaklega þegar ég segi að þau séu lík honum eins og t.d. að Margrét sé svona utanviðsig eins óg hann og Ívar alveg eins í      vextinum þau verða svo glöð....en svona er þetta og við höfum reynt okkar besta (besta). 

Síðasta laug var svo skemmtilegur fyrst kom Maríanna svo Hrönn og Guðný,,Laufey og svo Harpa þetta var svo gaman og takk fyrir komuna og ávallt velkomnar aftur eins og þið vitið......svo gisti Júlí frænkan hjá okkur. Fórum svo í smá göngu kíkktum í augnablik til Þórunnar og Kára svo var brunað í rvk til pabba en hann átti afmæli........fínasta helgin!!!!

Nenni ekki meiru bulli en er að lesa geggjað áhugaverða bók ?? leyndarmálið.....heheh læt ykkur vita meia um það seinna

Love Lóan

 

 

 


Blaður

Ræktin í gær og svo í mat til Siggunar minnar ég og Margrétin fengum mjög góðan mat ,,það þarf ekki að spurja að því sko,,snilli í eldhúsinu þar á ferð. Takk fyrir okkur...og Maríannan var með drengin sem er hálf munaðarlaus þegar við förum í Laugar en hann og Atlin eru svo góðir saman takk fyrir það dúllan mín.....   Brjálað veður á leiðinni manFrown hvenar ætlar þessi rigning að fara að slota???díses ekki það að maður vilji snjó í staðin neiiiii takk...bara gott veður það væri vel þegið.Lean er nefninlega ekki hrifin af svona rigningu og roki vill helst ekki fara út í svona lagað hehehe bara fyndið..

Svo bíður maður bara spenntur eftir litlum frænda eða frænku hjá Svönu sis og Nonnanum,, það verður fjör!!! Krakkarnir að fara á Skagan um helgina til ömmunar og systu,,og allra hinna nóg að snúast hjá öllum. 

Kv Lóan ykkarKissing


Sumarfrí........

Jæja þá er maður opinberlega gamall Coolheheheheheh.... er að fara með Ásunni á tónleikana á laugard.kvöld og munum við örugglega lifa okkur vel inní þetta alltsaman........Wink  En málið er bara það að það eitt að fara á tónleika finnst mér svvvoooo skemmtilegt og ég fæ svo mikið útúr því,,þá er um að gera að njóta þess....ekki satt???  Og ég elska eginlega alla tónlist (jass hef ég ekki lært að fíla)        Að öðru leyti er helgin óráðin ,,já nei ég er að fara í sumarfrí á föst til mið því krakkarnir eru að fara í vetrarfrí...og ég ákvað að besta í stöðunni væri að taka mér frí finnst ég kláraði ekki mína daga í sumar.....luvlí Whistling 

Kerlig hilsen ykkar Lóan


Kæri forseti Bandaríkjanna....

 

 Mig langaði bara að deila þessum texta með ykkur,,finnst hann snilld og lagið líka !!!! Áfram Pink.....

http://www.youtube.com/watch?v=T1pr3A6vdYg&NR=1


Pink - Dear Mr. President
Dear Mr. President,
Come take a walk with me.
Let’s pretend we’re just two people and
You’re not better than me.
I’d like to ask you some questions if we can speak honestly.
What do you feel when you see all the homeless on the street?
Who do you pray for at night before you go to sleep?
What do you feel when you look in the mirror?
Are you proud?
How do you sleep while the rest of us cry?
How do you dream when a mother has no chance to say goodbye?
How do you walk with your head held high?
Can you even look me in the eye
And tell me why?
Dear Mr. President,
Were you a lonely boy?
Are you a lonely boy?
Are you a lonely boy?
How can you say
No child is left behind?
We’re not dumb and we’re not blind.
They’re all sitting in your cells
While you pave the road to hell.
What kind of father would take his own daughter’s rights away?
And what kind of father might hate his own daughter if she were gay?
I can only imagine what the first lady has to say
You’ve come a long way from whiskey and cocaine.

How do you sleep while the rest of us cry?
How do you dream when a mother has no chance to say goodbye?
How do you walk with your head held high?
Can you even look me in the eye?

Let me tell you ’bout hard work
Minimum wage with a baby on the way
Let me tell you ’bout hard work
Rebuilding your house after the bombs took them away
Let me tell you ’bout hard work
Building a bed out of a cardboard box
Let me tell you ’bout hard work
Hard work
Hard work
You don’t know nothing ’bout hard work
Hard work
Hard work
Oh

How do you sleep at night?
How do you walk with your head held high?
Dear Mr. President,
You’d never take a walk with me.
Would you?


Hundurinn.........

SmileEkki blogg tímabil greinilega,, en eins og þið vititð þá mælist allt í tímabilum hjá mér hheheheheheCool  En mikið um að vera hjá okkur eins og vanalega,, Lea varð 1 árs á þriðjudag og þá var auðvitað sungið fyrir hundinn um leið og krakkarnir vöknuðu,, og svo hringt í mig í vinnuna til að minna mig á að kaupa afm.gjöf.....handa LeunniWizard  Já já svona er þetta bara hún er ein af fjölskyldunni.  Margrétin mín var í samræmdu prófi í morgun og svo er annað á morgun,,en til að verðlauna krakkana í 4 bekk þá skipulögðum við tenglarnir skautaferð á morgun Grin í Egilshöll það verður fjörið man..  Ívar er búin að vera mjög duglegur í skólanum og gengur allt vel hjá honum.

Vonandi fer allt að klárast í húsinu og er meira að segja rafvirkinn búin að boða komu sína heheheh að setja halogen lýsinguna svo þarf bara 2 borðplötur í eldhúsið og gólflista en það er mitt að setja það sko !!! Allt gerist þetta ...........

   Vildi bara aðeins láta heyra í mér Ykkar Lóan


Ívar Örn 8 ára............

                   Jæja framhald af síðustu færslu

-sun fórum  í þetta fína afmæli hjá Júlíu mikið barby dót þar hahahah......dreif svo mömmu með í bíó (hélt samt að hún myndi nú sofna en merkilegt það gerðist ekki!!)LoL,,var búin að lofa krökkunum að sjá Astrópíu og það var hin fínasta skemmtunGrin. Myndin hefði örugglega verið leiðinleg hefðu Sveppi og Pétur ekki verið í henni....og auðvitað gömlu góðu radíusbræður.

-Sá myndina með Robin Williams (æði) License to wed á laugardag og þar hlógum við lang hæst ég og Dísan þeir sem þekkja mig vita að ég á það til að skella vel uppúrTounge

-þannig 2 bíoferðir,fullt af poppi og nammi og kökur og kaffi..............er afrakstur helgarinnar. Og önnur helgi að koma hvað er þetta ?? það er alltaf föstudagur..........og afmælisveisla hjá Ívari mínum á morgun bekkurinn mætirUndecided Já það er gaman að þessu er það ekki????(sjittur)

-Kaffi á sun fyrir þá sem nenna en þá verður litla barnið mitt 8 ára Smile Elsku drengurinn minn sem ætlaði bara að vera inní mömmu sinni hann átti að fæðast 7 sept....en dróst aðeins til að eiga sama afmælisdag og Lóa langamma greinilega.....

-Það á víst að klára innréttinguna á mánudagGrin  verður Lóan glöð þá ha!!! Spurning með ljósin???? hehehehehehehe.......en allt kemur þetta í rólegheitum.

Þangað til næst og endilega kvitta krakkar mínir

                                           Love Lóan

 


Mæðraorlofið.............

    Komiði sæl helgin var:

-Selfoss,rvk,selfoss,rvk,selfoss,hveragerði,akranes,hveragerði........á föstudag...púfff, mikil olía sem fór þá.

-Singstar hjá Begguni minni.....bara gaman hélt ég myndi brillera en......:(

-Laug svaf út fór svo í nammileiðangur,,,taka á því sko fyrst ég var í mæðraorlofi,,,mig langaði í svo margt að ég ákvað að dreifa álaginu á sjoppurnar hér í bæ,, fór fyrst í shell og verslaði!! Ákvað svo að mig langaði nú líka að glápa á eh svo ég fór í tíuna og verslaði þar LÍKA nammi. Jemundur eini hafði svo ekki list á neinum kvöldmat (skrítið??)

-Laug Siggan mín kíkti á mig í orlofinu fína hún spurði :hva ertu þunn?? ég bara nei nei eg hafði bara ekki nennt í sturtu letin var svo mikil.........

-Fékk hringingu frá Dísunni þá var hún í sama pakka og ég(gerinilega ekki sami letistaðallin hjá okkur ,því hún var búin að fá nóg!!) en tókst á draga mig í bíó !! Og á kaffi Krús á eftir. Yndislegt kvöld, hittum svo Linduna og Ingibjörguna og Geiran,,en Ingibjörgin átti afmæli og gaman af því !!Fór svo bara heim hélt afram þar sem frá var horfið en sofnaði í sófanum hehehehe hvern hafði grunað það!!!

-Sun svaf til að verða eitt man þegar Lean mín vakti mig með eh dóti sem heyrist í mmmmm..... en þetta var svo sem fínt sko,,, er á leiðinni í afm hjá Júlíu í Hafnarfirði....(ég lára svo seinna bara)

Ykkar misþunga Lóan (er örugglega buin að bæta á mig tonni þesssa helgi )


Heilræði

Þegar ég var yngri, vóg ég nokkrum kílóum minna. Ég þurfti aldrei að
halda maganum inni þegar ég fór í þröngan kjól.

En nú, þegar ég er orðin eldri, hefur líkami minn brotist til frelsis.
Og um þann hluta hans sem einu sinni var mitti, eru þægileg teygjanleg
efni.

Ítölsku skórnir þurfa að vera tveim númerum stærri en áður, ef ég kem þá
fótunum yfirleitt í þá, og skrefbótin á sokkabuxunum sígur allt of oft
niður undir hné.

En ég hef einnig lært að það skiptir engu máli hvað gerist, eða hversu
Dimmt virðist yfir öllu í dag. Lífið heldur áfram og á morgun kemur
betri
dagur.

Ég hef lært, að það segir mikið til um manneskjuna hvernig hún bregst
við þessum þremur hlutum 1. Rigningardegi 2. Týndum farangri 3. Flæktu
jólatrésskrauti

Ég hef lært, að óháð því hvernig samband okkar er við foreldra okkar,
Komum við til með að sakna þeirra, þegar þau eru horfin á braut.

Ég hef lært, að það að verða sér úti um peninga og hluti, er ekki það
sama og að skapa sér líf.

Ég hef lært, að af og til býður lífið okkur upp á annað tækifæri.

Ég hef lært, að maður getur ekki farið í gegnum lífið með
hornabolta-hanska á báðum höndum. Öðru hvoru verður maður líka að gefa
boltann til baka.

Ég hef lært, að þegar ég ákveð eitthvað beint út frá hjartanu, þá hef ég
yfirleitt hitt á hina einu réttu ákvörðun.

Ég hef lært, að þó að ég sé sár, þurfi ég ekki að særa aðra.

Ég hef lært, að á hverjum degi eigi maður að rétta öðrum höndina. Allir
þurfa hlýjar hugsanir og vinalegt klapp á axlirnar.

Ég hef lært, að ég er alltaf að læra eitthvað nýtt.

Ég hef lært, að það sem þú segir og gerir vill gleymast, en fólk gleymir
ekki hvernig þú lætur því líða.

Ykkar Lóan  (fékk þetta á maili)


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband